Ég tók eitt hár ú hala þínum
og lagði það svo undusmátt á jörðina
þá spratt upp vatn við þorsta mínum
ég vet það kom sér einnig vel fyr’h jörðina

Þú ert svo góð, kusa kýr - Búkolla mín
bjarga þín ráð, kusa kýr - Búkolla min
svo djúp og blá, augun þín - ó vina mín

Ég og þú, við verum einn
á flótta undam skessum thveim
lengra, lengra, lengra hlaupum við

Ég tók eitt hár ú hala þínum
og lagði það svo undusmátt á jörðina
þá spratt upp bál við kulda mínum
ég vet það kom sér einnig vel fyr’h jörðina

Úmm-a...

Þú ert svo góð, kusa kýr - Búkolla mín
bjarga þín ráð, kusa kýr - Búkolla min
svo djúp og blá, augun þín - ó vina mín

Ég og þú, við verum einn
á flótta undam skessum thveim
lengra, lengra, lengra hlaupum við

Ég tók eitt hár ú hala þínum
og lagði það svo undusmátt á jörðina
þá spratt upp fjall, sem veitti hlýju
ég vet það kom sér einnig vel fyr’h jörðina

Úmm-a...

Traduction disponible sur le forum
Se connecter

Búkolla

Musique

Basse : Palmi Gunnarsson
Batterie : Sigurður Karlsson
Guitare : Bjorgvin Gisiason
Piano : Kristján Guðmundsson
« Rodd » : Johann Eiriksson
Chant : Björk Guðmundsdottir

Infos

Chanson inspirée du conte islandais « Bùkolla et le petit garçon » (Búkolla og strákurinn).

Plus d’informations sur le conte