Gling gló, klukkan sló
máninn ofar skýjum hló
lysti upp gamli gótuslóð
þar glaðleg Lína stóð

Gling gló, klukkan sló
máninn ofar skýjum hló
Leitar Lási var á leið
til Lína hanns er beið

Unnendum er máninn kær
umm þau töfraljóma slær
Lási á biðilsbuxum var
brátt frá Línu fær hann svar

Gling glo, klukkan slo,
máninn ofar skýjum hló
Lási varð svo hyr á brá
þvi Lína sagði já

Traduction disponible sur le forum
Se connecter

Gling-Gló

Sortie en avril 1953, cette chanson interprétée par Alfreð Clausen signifie « Ding Dong » ou « Tic Tac ».

Crédits

Musique : Alfreð Clausen
Paroles : Kristín Engilbertsdóttir

Anecdote

À sa publication, le titre est orthographié Kling Gló.

Discographie

Collaborateurs

  • Tríó Guðmundar Ingólfssonar