Islandais

Þið kannizt við jólaköttinn
sá köttur var griðarstór
Fólk vissi’ekki hvaðan hann kom
eða hvert hann fór

Hann glennti upp glyrnurnar sinar
glóandi báðar tvær
Það var ekki heiglum hent
að horfa í þær

Kamparnir beittir sem broddar
upp úr bakinu kryppna há
og klærnar à loðinni löpp
var ljótt að sjá

Því var það, að konurnar kepptust
við kamba og vefstól og rokk
og prjónuðu litfagran lepp
eða lítin sokk

Þvi kötturinn mátti’ ekki koma
og krækja í börnin smá
Þau urðu að fásína flík
þeim fullorðnu hjá

Og er kveikt var á jólakvöldið
og kötturin gægðist inn
stóðu börnin bísperrt og rjóð
með böggulinn sinn

Hann veifaði stélinu sterka
hann stökk og hann klóraði’ og blés
og var ýmist uppi í dal
eða úti’ um nes

Hann sveimaði, soltinn og grimmur
í sárköldum jólasnæ
og vakti í hjörtunum hroll
á hverjum bæ

Ef mjálmað var aumlega úti
var ólukkan samstundis vís
Allir vissu’ að hann veiddi menn
en vildi ekki mýs

Hann lagðist á fátæka fólkið
sem fékk enga nýja spjör
fyrir jólin - og baslaði og bjó
við bágust kjör

Frá því tók hann ætið í einu
allan þess jólamat
og át það svo oftast nær sjálft
ef hann gat

Því var það, að konurnar kepptust
við kamba og vefstól og rokk
og prjónuðu litfagran lepp
eða lítin sokk

Sum höfðe fengið svuntu
og sum höfðu fengið skó
eða eitthvað, sem þótti þarft
en þad var nóg

Þvi kisa máti’ engan eta
sem einhverja flíkina hlaut
Hún hvæsti þá heldur ljót
og hljóp á braut

Hvort enn er hún til, veit ég ekki
en aum yrði hennar för
ef allir eignuðust næst
einhverja spjör

Þið hafið nú kannske í huga
að hjálpa, ef þörf verður á
máske enn finnist einhver börn
sem ekkert fá

Máske, að leitin að þeim sem líða
af ljósskorti heims um ból
gefi ykkur góðan dag
og gleðileg jól

Jólakötturinn

décembre 1987

Le Jólakötturinn ou Jólaköttur (« chat de Noël » en islandais) est un personnage issu du folklore. Chat énorme et immoral, il rôde dans les campagnes durant les fêtes et dévore les gens (de préférence les enfants !) qui ne portent pas de nouveaux vêtements avant le réveillon. Donc, à Noël, les enfants reçoivent toujours un vêtement neuf.

Publié sur la compilation"Hvít Er Borg Og Bær" en décembre 1987.

paroles en anglais :

You know the christmas cat

  • that cat is very large
    We dont know where he came from
    nor where he has gone

He opened his eyes widely
glowing both of them
it was not for cowards
to look into them

His hair sharp as needles
his back was high and bulgy
and claws on his hairy paw
were not a pretty sight

Therefore the women competed
to rock and sow and spin
and knitted colorful clothes
or one little sock

For the cat could not come
and get the little children
they had to get new clothes
from the grownups

When christmas eve was lighted
and the cat looked inside
the children stood straight and red-cheeked
with their presents

He waved his strong tail
he jumped, scratched and blew
and was either in the valley
or out on the headland

He walked about, hungry and mean
in hurtfully cold christmas snow
and kindled the hearts with fear
in every town

If outside one heard a weak "meaow"
then unluck was sure to happen
all knew he hunted men
and didnt want mice

He followed the poorer people
who didnt get any new clothing
near christmas - and tried and lived
in poorest conditions

From them he took at the same time
all their christmas food
and ate them also themselves
if he could

Therefore the women competed
to rock and sow and spin
and knitted colorful clothes
or one little sock

Some had gotten an apron
and some had got a new shoe
or anything that was needful
but that was enough

For pussy should not eat no-one
who got some new piece of clothes
She hissed with her ugly voice
and ran away

If she still exists I dont know
but for nothing would be his trip
if everybody would get next christmas
some new rag

You may want to keep it in mind
to help if there is need
for somewhere there might be children
who get nothing at all

Mayhaps that looking for those who suffer
from lack of plentiful lights
will give you a happy season
and merry christmas