Hann veitti birtu á bádar hendur
um bæinn sérhvert kvöld
hann luktar-Gvendur á liðinni öld

Á gráum hærum gloggt var kenndur
við glampa á ljósafjöld
hann luktar-Gvendur á liðinni öld

Hann heyrðist ganga hægt og hljótt
um hverja götu fram á nott
hans hjarta sá med bros á brá

Ef ungan svein og yngismey
hann aðeins sá, hann kveikti ei
en eftirlét þeim rókkur skuggablá

Í endur minning æskutið
hann aftur leit, en ástmey blið
hann örmum vafði fast, svo ung og smá

Hann veitti birtu á bádar hendur
Um bæinn sérhvert kvöld
Hann luktar Gvendur á lidinni öld

Traduction disponible sur le forum
Se connecter

Luktar-Gvendur

Adaptation en islandais de The Old Lamp-Lighter, une chanson populaire de 1946 composée par l’américain Nat Simon (1900-1979).

La chanson a été interprété par Alfreð Clausen et Sigrún Jónsdóttir en 1953.

Crédits

Musique : Nat Simon
Paroles en anglais : Charles Tobias
Paroles en islandais : Eiríkur Eiríksson

https://www.youtube.com/watch?v=AT11pZf6lXA

Lien

Plus d’infos sur Wikipédia

Discographie

Collaborateurs

  • Tríó Guðmundar Ingólfssonar