Dag eftir dag
einsamall á hól
náunginn undarlegi
þar sem hannin gól
Enginn vill um hann vita
og þeir benda hvar kjánnin fer
han þraukar samt áfram sjálfur
Veizt um álf ut á hól - hann sér dýrðlega sól
og hans augu sjá meir - þau sjá heim, falinn þeim
Bidd’ann um hjálp
þá kemur han fljótt
hann sem á þúsund raddir
hvislar sannleikan hljótt
Enginn vill hlusta á hann
eða hljóðin í leyndum söng
hann virðist samt ekki vita
Veizt um álf ut á hól...
Enginn vil líta til hans
í kofanum suður með sjó
han þraukar samt áfram sjálfur
Veizt um álf ut á hól...
Enginn vill hlusta á hann
og þeir benda hvar kjáninn fer
han þraukar samt áfram sjálfur
Veizt um álf ut á hól...
Traduction disponible sur le forum
Se connecter