Slæmar eru nefndirnar, þungt er þeirra hlass
samt vid munum skjóta theim, rebba fyrir rass
því við getum jólahaldi frestað fram í mars
bara ef oss svo byður við að horfa

Mér er sem ég heyri bresti og brak
undan theim kyngikrafti
er þú þar niðri á þingi tekur þeim tak
þínum med þrumukjafti
já, dreifbylingaflokkinn bryt ég á bak
eins og fúaflak
já, gott ef ég ekki
lyfta kofann og sprengi hið spanskgræna forna þak

Já, mikið mun það gleðja æi minn ó
létt’ honum dimma daga
er litlu börnin kaupa kí-lí-lí-ló
af ávöxtum í sinn maga
já, kát svo mun ég syngja hæ-æ-æ-hó
líka ding-ding-dó
þá allt verður uppselt
þó mér finnist nú sjaldan að selst hafi alveg nóg !

Næ, mikið mun það gleðja æi minn ó
og létt’ honum dimma daga
er litlu börnin kaupa kí-lí-lí-ló
af ávöxtum í sinn maga, já
kát svo mun ég syngja hæ-æ-æ-hó
og líka ding-ding-dó

Þá allt verður uppselt
þó mér finnist nú sjaldan að selst hafi alveg nóg !
þó mér finnist nú sjaldan að selst hafi alveg nóg !
þó mér finnist nú sjaldan að selst hafi alveg nóg !

Traduction disponible sur le forum
Se connecter

Brestir Og Brak

Crédits

Musique : Jón Múli Árnason
Paroles : Jónas Árnason

Discographie

Collaborateurs

  • Tríó Guðmundar Ingólfssonar