Sjá

Kata - kát med ljósa lokka
Lífsglöð - hefur yndistþokka
Kata - kann svo vel að rokka rokk

Alltaf - meðan dansinn dun ar.
Djass-lynd - Kata um gólfið brunar,
Elskar - meira en margan grunar rokk

Hún er smá
hyr á brá
horfið á
sú er kná
allir þrá
að sjá
þegar hún tekur rúmbuna, hún dansar
þá Kata - með ljósa lokka, lífsglöd
hún hefur yndistþokka
hún kann svo vel að rokka rokk

Hún er smá
hyr á brá
horfið á
sú er kná
allir þrá að sjá
þegar hún tekur rúmbuna
hún - þetta er hún Kata
hún - og hún dansar
hún dansar Kata mín
hún dansar

Rokk rokk rokk rokk
rokk rokk rokk rokk
rokk rokk rokk rokk
rokk rokk rokk rokk

Kata dansar
hún dansar rokk - ó
dansar rokk - ó
dansar rokk

Rokk rokk rokk rokk
rokk rokk rokk
rokk rokk

Traduction disponible sur le forum
Se connecter

Kata Rokkar

Kata Rokkar (« Kata Rocks »), chanté par Erla Thorsteinsdóttir en 1959.

Crédits
Musique et paroles : Theódór Einarsson

https://www.youtube.com/watch?v=eBzM1wl6tDo

Lien
Plus d’infos sur Discogs

Discographie

Collaborateurs

  • Tríó Guðmundar Ingólfssonar